31.03.2009 20:10

Fengur HF 89 ex Tenor

Samkvæmt skrá Siglingamálastofnunar hefur togarinn Tenor sem legið hefur við festar á Akureyri í nokkur ár, verið skráður fyrir einhverjum misserum með íslenskt nafn, þó það hafi ekki verið málað á hann. Heitir togarinn nú því Fengur HF 89 og er skráður í eigu Faenus ehf. Hafnarfirði.


                         2719. Fengur HF 89 ex Tenor © mynd Þorgeir Baldursson 2005

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5458
Gestir í dag: 318
Flettingar í gær: 1939
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 1658712
Samtals gestir: 62048
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 15:12:14
www.mbl.is